Hver er raunverulegur kostnaður af ferðamennsku á Íslandi

Höfundur: Vilborg G Hansen, landfræðingur Eftir því sem ferðamönnum fjölgar á Íslandi, átta menn sig betur og betur á áhrifum þeirra, ekki bara á efnahaginn sem hefur verið mjög jákvæður, heldur ekki síst innviði samfélagsins í heild sinni sem og náttúru og mannlíf.  Lengi hefur verið rætt um hvaða leiðir ætti að fara til þess…

Fimm leiðir til að forðast mengun frá umferð

Það er ýmislegt sem gangandi og hjólandi vegfarendur geta gert til að reyna að forðast mestu mengunina frá bílaumferð.  Eins og flestir vita þá eru það sótagnir frá bifreiðaeldsneyti sem eru hættulegar heilsu fólks og hefur verið fjallað um áhrif þess á heilsu fólks hér á Umhverfisfréttum áður.   Hægt er að lesa frétt um…

Batagaika gígurinn stækkar ört og kolefni streymir út í andrúmsloftið

Í Síberíu er að myndast gígur sem stækkar svo ört að hann stefnir í að valda hættulegum áhrifum.  Á svæðinu nálægt Yana árfarveginum er undirlendi þar sem sífreri þiðnar óðum.  Þar hefur myndast gríðarlega stór hola eða gígur í jörðinni sem kallast Batagaika gígurinn.  Þessi gígur er einn stærsti í heimi eða um 1 km…

Umhverfisfréttir munu hefja göngu sína á ný eftir hlé

Umhverfisfréttir munu hefja göngu sína á ný eftir um árshlé innan tíðar. Margt að gerast í umhverfismálum og af nógu að taka. Einhverjar breytingar munu eiga sér stað sem koma í ljós síðar en áfram verður byggt á því sem fyrir var. Vona að fólk fylgist áfram með okkur og hafi ánægju og fróðleik af.…

Hvað veist þú mikið um skóga og vatn?

Í tilefni af aljóðlegum degi skóga sem haldnn er 21. mars ár hvert er mannkynið minnt á hvernig skógar og stök tré viðhalda lífi á jörðinni og vernda okkur mannfólkið. Að þessu sinni er sérstök athygli vakin á því að skógar eru ómissandi þáttur í því að við­halda ferskvatnsbirgðum jarðarinnar. Án ferskvatns fengjum við ekki…

Verð, gæði, framboð og öryggi

Ari Trausti Guðmundsson, jarðeðlisfræðingur / pistill | I. Til eru þeir sem staðhæfa að ekki sé til ódýr matvara. Er töluverður sannleikur í staðhæfingunni? Fiskur á borði, kjötstykki, mjólkurglas, brauðhleifur eða epli lenda ekki þar án margþættrar vinnu sem að einhverju leyti kann að vera ógreidd en má engu að síður meta til verðs. Veiði frummannsins var…

Höf í Norður Evrópu taka í sig mikið af kolefni

Sjórinn í kringum Bretland og almennt í Norður Evrópu tekur í sig um 24 milljón tonn af kolefni árhvert.  Það er á við 2 milljónir trukka eða 72.000 747 þotur.  Vísindamenn fundu út töluna við rannsóknir á flæði kolefnis í og úr höfunum.  Rannsóknarteymið sem leitt var af Heriot-Watt Háskólanum og Exeter háskóla hefur útbúið…