Áhrif flóða sem verða nú á öðrum tíma en áður í Evrópu

Loftslagsbreytingar hafa haft töluverð áhrif á þann tíma þegar flóð eiga sér stað almennt um alla Evrópu á síðustu 50 árum, samkvæmt nýrri rannsókn. Á sumum svæðum eins og á suður Englandi hefjast flóð nú almennt 15 dögum fyrr en þau gerðu fyrir 50 árum.  Ef horft er hins vegar til áa í kringum Norðursjó þá virðist…

Samgöngur: Rafmögnuð framtíð með reiðhjólaívafi

Höfundur: Karl Benediktsson, landfræðingur og prófessor við Háskóla Íslands. Orkuskipti í samgöngum eru stórt umhverfismál. Í Evrópu hafa mörg ríki sett fram metnaðarfull áform um að útrýma dísel- og bensínknúnum bílum á næstu árum og áratugum. Bretland og Frakkland hyggjast banna sölu slíkra bíla frá 2040. Og um síðustu mánaðamót vakti umhverfisráðherra Íslands nokkra athygli…

Sjálfbær ferðaþjónusta?

Höfundur: Ari Trausti Guðmundsson, jarðeðlilsfræðingur og alþingismaður   Ferðaþjónustan er ekki sjálfbær sem atvinnugrein en fjölmargir stefna að sjálfbærni undir merkjum ábyrgrar ferðaþjónustu. Mat á áhrifum fjölgunar ferðmanna verður að miða við þolmörk á öllum þremur stigum sjálfbærni: Umhverfis-, samfélags- og efnahagsmörk í ljósi rannsókna. Þau geta breyst á mislöngu tímabili. Hvað sem ólíkum stjórnmalastefnum líður er…

Annáll sumarsins 2017

Nú er sumarfríi á Umhverfisfréttum lokið þetta árið en ýmislegt hefur gerst í sumar þó það hafi verið þokkalega rólegt framan af.  Engin eldgos á landinu ennþá þótt ekki sé hægt að útiloka neitt í nánustu framtíð eftir skjálftahrinur í júlí.  Litakóða Kötlu var breytt í gult þann 29.júlí eftir að stór skjálfti reið þar…

Sumarfrí á Umhverfisfréttum

Nú er komið að hinu árlegu sumarfríi hjá Umhverfisfréttum en flestir sem hér skrifa eru fjallageitur og fólk sem vill vera sem mest úti í náttúrunni á sumrin og njóta.  Hér á Umhverfisfréttum hefur verið hafður sá hátturinn á vefurinn er í fríi frá ca. miðjum mai þar til um miðjan ágúst. Vona að lesendur…