Eldstöðin Hekla

Höfundur: Vilborg G Hansen, landfræðingur Nú í ár eru liðin 70 ár síðan Hekla gaus einu mesta gosi sínu en það hófst þann 29.mars 1947.  Er það gos talið stærstu eldsumbrot á Íslandi á 20.öldinni en þá hafði Hekla ekki gosið í heil 102 ár.  Eldfjallið Hekla sem hefur gosið reglulega í nokkra áratugi og…

Matvælaframleiðsla á Íslandi – möguleikar og takmarkanir – seinni hluti

Höfundur: Þórhildur Ósk Halldórsdóttir, sérfræðingur í sjálfbærni. Í fyrri hluta þessa pistils var umfjöllunarefnið framboð matvæla á Íslandi þar sem fram kemur að hvað innviði varðar er ekki mikið því til fyrirstöðu að hér á landi séu framleidd öll þau matvæli sem landsmenn þurfa án þess að sjálfbærni náttúruauðlinda sé ógnað. Áskoranir liggja helst í…

Umhverfisráðherrar Norðurlanda samstíga í loftslagsmálum og hvetja til sjálfbærrar nýtingar á plasti

Umhverfisráðherrar Norðurlandanna hafa gefið út framtíðarsýn nýrrar plastáætlunar sem þeir samþykktu á fundi sínum í Olsó í dag.  Framvegis er þannig gert ráð fyrir að framleiða, nýta og endurvinna plast í hringrásarkerfi sem skaðar hvorki heilsu manna né umhverfis.  Áætlunin byggir í raun á fyrri samnorrænum aðgerðum varðandi plast og er henni ætlað að efla…

Erfðaefni úr mannverum til forna finnst í hellum

Í fyrsta sinn hafa nú vísindamenn fundið DNA erfðaefni að virðist úr mannverum án þess þó að bein hafi komið við sögu.  Þessi merkilegi fundur opnar nýjar dyr að fortíðinni.  Bein og tennur eru ekki það eina sem notast má við til þess að læra um útdauðar tegundir fortíðar eins og fornar mannverur.  Í fyrsta…

Nýtt umhverfismat á Blöndulínu 3

Landnet hefur ákveðið að Blöndulína 3 skuli sett aftur í umhverfismat og er það gert til þess að reyna að skapa sátt um ferlið varðandi uppbygginguna..  Ákvörðunin er tekin í samráði við Skipulagsstofnun. Með þessari ákvörðun hefur því Blöndulína 3 verið tekin af framkvæmdaráætlun næstu þriggja ára þannig að nægur tími sé til þess að…

Hve lengi mun líf á jörðu endast – II hluti

Allt líf endar á einhverjum tímapunkti og það á einnig við um líf á jörðu.  Líf á jörðu mun á endanum þurrkast út.  Í millitíðinni getur orðið útdauði ákveðinna tegunda, lífsforma, aldauði ákveðinna tegunda o.s.frv.  Spuningin sem velt er fyrir sér er hins vegar hversu langt er í það að líf á jörði deyi út? …