Umhverfisfréttir taka sumarfrí

Hálendið 051Umhverfisfréttir taka sér sumarfrí í júní og júlí.

Nú yfir hásumarið þegar sumarfrí landsmanna eru í algleymi og flest áhugafólk um umhverfismál á faraldsfæti mun lítið verða um uppfærslur á Umhverfisfréttum.  Tökum þó við öllum ábendingum um fréttir sem sendar eru inn.

Með sumarkveðjum frá ritstjórum

Vilborg G Hansen
Esther Hliðar Jensen