Kynningarfundur verkefnisstjórnar rammaáætlunar (upptaka)

 Kynningarfundur verkefnisstjórnar rammaáætlunar var haldinn fimmtudaginn 29.janúar s.l. í Þjóðminjasafni Íslands.  Þar gerði formaður verkefnisstjórnar Stefán Gíslason grein fyrir vinnuferlinu við mat verkefnisstjórnar, stöðu rammaáætlunar og viðfangsefnum framundan.  Fundarstjóri var Þóra Arnórsdóttir.