Sumarfrí hjá Umhverfisfréttum

Holtasóley þjóðarblóm ÍslendingaSumarið er loksins komið og þá halda flestir náttúrufræðingar út í náttúruna ýmist til vinnu eða í sumarfrí.  Umhverfisfréttir verða í sumarfríi eins og síðustu ár þar til í haust þannig að uppfærslur á vefnum verða með stopulum hætti á tímabilinu.

Ritstjórar vona að lesendur eigi gott sumar og njóti íslenskrar náttúru nú þegar sumarið er loksins að brjótast fram.

Með kveðju
Ritstjórar