Hvað veist þú mikið um skóga og vatn?

Skógur í BrazilíuÍ tilefni af aljóðlegum degi skóga sem haldnn er 21. mars ár hvert er mannkynið minnt á hvernig skógar og stök tré viðhalda lífi á jörðinni og vernda okkur mannfólkið. Að þessu sinni er sérstök athygli vakin á því að skógar eru ómissandi þáttur í því að við­halda ferskvatnsbirgðum jarðarinnar. Án ferskvatns fengjum við ekki lifað.

Á vef Skógræktar ríkisins er bent á skemmtilegan og fróð­leg­an spurningaleik sem FAO hefur gert fyrir fólk að spreyta sig á og komast að því hversu mikið það veit um samband skóglendis á jörðinni og ferskvatnsbirgða jarðarinnar. Endilega spreyttu þig og taktu þátt!

Fara má beint í spurningaleik FAO hér

Fara á vef Skógræktar ríkisins hér