Sumarfrí á Umhverfisfréttum

Skógarfoss mynd_Vilborg G. Hansen

Nú er komið að hinu árlegu sumarfríi hjá Umhverfisfréttum en flestir sem hér skrifa eru fjallageitur og fólk sem vill vera sem mest úti í náttúrunni á sumrin og njóta.  Hér á Umhverfisfréttum hefur verið hafður sá hátturinn á vefurinn er í fríi frá ca. miðjum mai þar til um miðjan ágúst.

Vona að lesendur góðir eigi gott sumar í alla staði og verði með okkur aftur í haust þegar allt byrjar aftur.

Kveðja
Ritstjóri