Um Umhverfisfréttir

Umhverfisfréttir er samfélag vísinda og fræða.  Vefurinn hóf göngu sína í október 2013 en hlé var gert á útgáfu hans frá mars 2016 – mars 2017.

Umhverfismál eru hvorki hægri né vinstri þau einfaldlega eru undirstaða okkar sem byggjum og lifum á jörðinni.  Umhverfismál eiga snertifleti við flest það sem kemur umhverfi okkar, heilsu og efnahag við.  Það sem við gerum staðbundið hefur áhrif hnattrænt og ef hver og einn leggur sitt að mörkum þá vegur það þungt fyrir heildina.

Umhverfisfréttir vilja leggja sitt af mörkum umræðunnar í umhverfismálum með því að fræða og upplýsa.  Enginn atvinnuvegur er undanskilinn enda hafa öll mannanna verk í umhverfinu áhrif.  Að nýta náttúruna og auðlindir er ekki það sama og eyða ef sjálfbær þróun er höfð að leiðarljósi.

Með upplýstri og málefnalegri umræðu og rannsóknum má taka skynsamlegar ákvarðanir um nýtingu og friðun náttúru Íslands og byggja heilsusamlegt umhverfi fyrir alla.

Pistlahöfundar Umhverfisfrétta koma víðsvegar að úr fræðasamfélaginu og eru með mismunandi þekkingu og menntun á bak við sig. Pistlahöfundar bera ábyrgð á sínum skrifum og svara fyrir það efni sem þeir kjósa að skrifa um hverju sinni.


Vilborg G Hansen, landfræðingur og ritstjóri Umhverfisfrétta

BSc í landfræði (áhersla á stefnumótun og skipulag ferðamennsku) frá HÍ
Dpl. í opinberri stjórnsýslu

Netfang: vilborg@landart.is

 

 

 

 

 

LandArt ehf
kt. 570902-2960

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s