Enn er óvissustig almannavarna í gildi vegna atburðarrásar í Öræfajökli

Í gær þann 7.desember var haldinn fundur í vísindaráði almannavarna vegna hræringanna í Öræfajökli.  Á síðustu vikum hefur smáskjálftum sem mælst hafa í jöklinum frekar fjölgað og í síðustu viku mældust um 160 smáskjálftar.   Þetta er mesti fjöldi skjálfta sem mælst hafa í jöklinum en þeir eru aðallega dreifðir í og við öskuna í efstu…

Kolefnisráðstefna í Bændahöllinni 5.des

Bændasamtök Íslands, Landgræðsla ríkisins, Skógræktin og Landbúnaðarháskóli Íslands standa fyrir kolefnisráðstefnu sem fram fer í Bændahöllinni á morgun þriðjudaginn 5.desember.  Ráðstefnan hefst stundvíslega kl. 13 í Bædnahöllinni, Hótel Sögu á 2.hæð.  Ráðstefnulok eru kl.16  Enginn aðgangseyrir. Fjallað verður um leiðir og möguleika í kolefnisbindingu með endurheimt votlends, landgræðslu og skógrækt.  Nokkrir af helstu sérfræðingum þjóðarinnar…

Sentinel 5P myndar loftmengun á jörðu

Sentinel 5P (S5P) sem byggt var að Bretum og Þjóðverjum er ekki búið að vera lengi á lofti að taka myndir en sendir nú af sér mjög góðar myndir af loftmengun á jörðu.  Sentinel var hannað sérstaklega til þess að kortleggja gastegundir og agnir í andrúmslofti.  Þessar fyrstu myndir nú sína að nituroxíð (NO2) stígur…

Kallað eftir alþjóðlegum lögum um plastmengun í hafi

Áætlun Sameinuðu þjóðanna vegna plastmengunar í höfunum verður lögð fram á næsta fundi þeirra.  Þar verða ríkisstjórnir beðnar að samþykkja það að ganga lengra en áður þegar kemur að því að banna það algjörlega að plast komist í höfin.  Eins og stendur eru skipum bannað að henda plastrusli fyrir borð en það eru hins vegar…

Gosmökkur frá eldfjallinu Agung á Bali rís nú í um 4.000 m hæð (uppfært)

Uppfært 27.11.2017 Hæsta viðvörunarstigi hefur verið líst yfir vegna gossins í Agung Nú hefur eldvirkni í eldfjallinu Agung á Bali aukist til muna og búist við stóru eldgosi en hæsta viðbúnaðarstigi hefur nú verið lýst yfir á svæðinu.  Flugvellir á eyjunni eru nú lokaðir og þar af leiðandi eru þúsundir ferðamanna strandaglópar.  Dökkan mökkinn leggur…

Óskað eftir tilnefningum til loftslagsviðurkenningar

Reykjavíkurborg og Festa óska eftir tilnefningum til loftlagsviðurkenninga sem verða veittar fyrirtækjum, félagasamtökum, stofnunum eða einstaklingum sem hafa lagt sitt af mörkum til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda en Loftslagsfundur Festu og Reykjavíkurborgar verður haldinn þann 8. desember 2017 í Hörpu sjá nánar hér Á fundinum verða loftslagsviðurkenningar veittar í fyrsta sinn en viðurkenningarnar verða veittar…