Gosmökkur frá eldfjallinu Agung á Bali rís nú í um 4.000 m hæð (uppfært)

Uppfært 27.11.2017 Hæsta viðvörunarstigi hefur verið líst yfir vegna gossins í Agung Nú hefur eldvirkni í eldfjallinu Agung á Bali aukist til muna og búist við stóru eldgosi en hæsta viðbúnaðarstigi hefur nú verið lýst yfir á svæðinu.  Flugvellir á eyjunni eru nú lokaðir og þar af leiðandi eru þúsundir ferðamanna strandaglópar.  Dökkan mökkinn leggur…