Umhverfisfréttir munu hefja göngu sína á ný eftir hlé

Umhverfisfréttir munu hefja göngu sína á ný eftir um árshlé innan tíðar. Margt að gerast í umhverfismálum og af nógu að taka. Einhverjar breytingar munu eiga sér stað sem koma í ljós síðar en áfram verður byggt á því sem fyrir var. Vona að fólk fylgist áfram með okkur og hafi ánægju og fróðleik af.…

Sumarfrí hjá Umhverfisfréttum

Sumarið er loksins komið og þá halda flestir náttúrufræðingar út í náttúruna ýmist til vinnu eða í sumarfrí.  Umhverfisfréttir verða í sumarfríi eins og síðustu ár þar til í haust þannig að uppfærslur á vefnum verða með stopulum hætti á tímabilinu. Ritstjórar vona að lesendur eigi gott sumar og njóti íslenskrar náttúru nú þegar sumarið…

Óskað eftir umsögnum – Frumvarp um landsáætlun um uppbyggingu innviða fyrir ferðamenn í umsagnaferli

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi til laga um landsáætlun um uppbyggingu innviða fyrir ferðamenn í þágu náttúruverndar.  Opinn kynningarfundur verður um frumvarpið mánudaginn 6. október næstkomandi kl. 13 – 15.   Frumvarpið kveður á um að gerð verði tólf ára stefnumarkandi áætlun um uppbyggingu innviða en innan hennar verði þriggja ára verkefnaáætlanir,…