Sjúkdómar liggja grafnir í jarðvegi sem þiðnar óðum

Í gegnum tíðina hefur mannkynið lifað samhliða bakteríum og vírusum.  Allt frá kýlapestum eins og Svarta dauða til bólusótta sem gengið hafa yfir mannkynið, þá hafa hvoru tveggja þróast.  Mannkynið myndar varnir en vírusar og bakteríur þróast til þess að finna leið til að smita okkur.  Við höfum þróað bóluefni í meira en öld eða…

Hve lengi mun líf á jörðu endast – II hluti

Allt líf endar á einhverjum tímapunkti og það á einnig við um líf á jörðu.  Líf á jörðu mun á endanum þurrkast út.  Í millitíðinni getur orðið útdauði ákveðinna tegunda, lífsforma, aldauði ákveðinna tegunda o.s.frv.  Spuningin sem velt er fyrir sér er hins vegar hversu langt er í það að líf á jörði deyi út? …

Hve lengi mun líf á jörðu endast – I hluti

Allt líf endar á einhverjum tímapunkti og það á einnig við um líf á jörðu.  Líf á jörðu mun á endanum þurrkast út.  Í millitíðinni getur orðið útdauði ákveðinna tegunda, lífsforma, aldauði ákveðinna tegunda o.s.frv.  Spuningin sem velt er fyrir sér er hins vegar hversu langt er í það að líf á jörði deyi út? …

Dagur umhverfisins í dag

Dagur umhverfissins er í dag 25.apríl en hann er haldinn hátíðlegur árhvert og tileinkaður Sveini Pálssyni, náttúrufræðingi með meiru, sem talinn er að hafi verið meðal fyrstu Íslendinga sem töldu það mikilvægt að vernda náttúruna og ganga ekki um of á gæði hennar. Sveinn Pálsson (1762-1840) fæddist þann 25.apríl 1762 og árið 1998 valdi ríkisstjórn…

Hvað veist þú mikið um skóga og vatn?

Í tilefni af aljóðlegum degi skóga sem haldnn er 21. mars ár hvert er mannkynið minnt á hvernig skógar og stök tré viðhalda lífi á jörðinni og vernda okkur mannfólkið. Að þessu sinni er sérstök athygli vakin á því að skógar eru ómissandi þáttur í því að við­halda ferskvatnsbirgðum jarðarinnar. Án ferskvatns fengjum við ekki…

Norðurljósarannsóknir á Íslandi

Ísland er afar heppilegur staður til hvers kyns rannsókna í náttúruvísindum vegna aðstæðna hér og landfræðilegra legu landsins.  Norðurljósarannsóknir eru þar engin undantekning enda Ísland í miðju norðurljósabeltinu. Eins og komið hefur fram undanfarið er verið að byggja upp nýja rannsóknarstöð á vegum Kínverja að Kárhóli í Reykjadal og segir Gunnlaugur Björnsson, stjarneðlisfræðingur við Raunvísindastofnun…

Umhverfisstjórnun

Umhverfisstjórnun almennt er mikilvæg í öllu skipulagi og þarf að vera kjarninn í hugsun þegar svæði eru skipulögð eða atvinnustarfsemi eins og ferðamennska, sjávarútvegur, iðnaðarframleiðsla, raforkuframleiðsla o.s.frv.   Umhverfismat þarf að ná yfir allt áhrifasvið þess sem verið er að skoða með rannsóknum á borð við kostnaðar-nytjagreiningu (e. Cost-benefit assessment) og fjölþáttagreiningu (e. multi-criteria analysis). Markmið…