Sentinel 5P myndar loftmengun á jörðu

Sentinel 5P (S5P) sem byggt var að Bretum og Þjóðverjum er ekki búið að vera lengi á lofti að taka myndir en sendir nú af sér mjög góðar myndir af loftmengun á jörðu.  Sentinel var hannað sérstaklega til þess að kortleggja gastegundir og agnir í andrúmslofti.  Þessar fyrstu myndir nú sína að nituroxíð (NO2) stígur…

El Nino veldur margföldun kolefnis í andrúmslofti

Veðurfyrirbærið El Nino á árunum 2014-2016 er talið hafa orsakað mikla skógarelda sem aftur gerðu það að verkum að út í andrúmsloftið fóru um 3 billjón tonn af kolefni.  Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem kynnt var á fundi Vistfræðifélags Bandaríkjanna í Portland, Oregon.  Mælingar sem gerðar voru af NASA sýna að El Nino…

Höf í Norður Evrópu taka í sig mikið af kolefni

Sjórinn í kringum Bretland og almennt í Norður Evrópu tekur í sig um 24 milljón tonn af kolefni árhvert.  Það er á við 2 milljónir trukka eða 72.000 747 þotur.  Vísindamenn fundu út töluna við rannsóknir á flæði kolefnis í og úr höfunum.  Rannsóknarteymið sem leitt var af Heriot-Watt Háskólanum og Exeter háskóla hefur útbúið…

Mengun breytir skýjafari, loftslagi og niðurstreymi (myndband)

 Auknir öfgastormar í Bandaríkjunum stafa mögulega af mengun frá Asíu.  Vísindamenn frá NASA hafa fundið út að agnir berast um jarðkringluna og virðast hafa áhrif á veðurkerfi sem stýra að miklu leiti stormum.  Í Asíu eru 20 menguðustu borgir heims og þessi mengun eða skítuga loft staldrar ekki við yfir Asíu eins og meðfylgjandi myndband…

Vatnsborð við strendur Suðurskautsins hækkar hraðar

VGH | Bráðnun íss hækkar yfirborð sjávar við strendur Suðurskautsins samkvæmt nýrri skýrslu sem birtist í Nature Geoscience.  Nálægt ströndum hækkaði vatnsborð um 2mm meira á ári en almennt í Suðurhöfum á árbilinu 1992-2011.   Vísindamenn segja að bráðnun jökla og þynning íshellunnar sé að leggja til um 350 billjón tonn af vatni til sjávar árlega…