Blikur á lofti, Ísland þarf að kaupa losunarheimildir. Lýðheilsumál ofarlega á baugi vegna loftmengunar

Umhverfisþing 2017 var haldið í Hörpunni þann 20.október s.l.  Loftslagsmálin voru þar í öndvegi enda orðið ljóst að Ísland þarf mögulega að kaupa losunarheimildir þar sem ekki verður hægt að standa við 2.tímabil Kyoto bókunarinnar frá 2013 til 2020.  Kyoto bókunin gerir ráð fyrir að Ísland losi 20% minna m.v. 1990 með ESB við lok…

Áformað að loka Kísilverinu í Helguvík ef ljósbogaofn fer undir ákveðin mörk eða stöðvast.

Umhverfisstofnun hefur sent bréf til Sameinaðs Sílikon hf vegna kísilversins í Helguvík sem var gangsett þann 11.nóvember 2016.  Áform eru nú uppi um stöðvun rekstrarins en gríðarlegur fjöldi kvartana eða um 1.000 hafa borist frá upphafi vegna líkamlegra einkenna og ólyktar.  Fjölmörg vandamál hafa komið upp sem ekki enn hafa verið leyst þrátt fyrir fresti.…

Sjúkdómar liggja grafnir í jarðvegi sem þiðnar óðum

Í gegnum tíðina hefur mannkynið lifað samhliða bakteríum og vírusum.  Allt frá kýlapestum eins og Svarta dauða til bólusótta sem gengið hafa yfir mannkynið, þá hafa hvoru tveggja þróast.  Mannkynið myndar varnir en vírusar og bakteríur þróast til þess að finna leið til að smita okkur.  Við höfum þróað bóluefni í meira en öld eða…

Gúmmíkurl á íþróttavöllum ekki talið hættulegt af ECHA

Þann 12.júlí 2016 s.l tók Efnastofnun Evrópu (ECHA) til skoðunar heilsufarsleg áhrif og áhættu sem gæti stafað af notkun endurunnins gúmmikurls sem fylliefni á gervigrasvöllum en umræðan um möguleg krabbameinsvaldandi efni var nokkur á þessum tíma í samfélaginu. Skoðuð var sérstaklega áhætta fyrir notendur, að börnum meðtöldum og starfsfólki sem vinnur við uppsetningu og viðhald…

Ótímabær dauðsföll víða í heiminum vegna hnattrænnar mengunar

Milljónir manna deyja árlega vegna sjúkdóma sem rekja má til mengunar af einhverju tagi þegar kemur að loftmengun.   Sumar rannsóknir hafa tengt slík dauðsföll beinlínis við staðbundnar uppsprettur loftmengunar, en gæði hreins lofts í þéttbýli getur líka versnað vegna mengunar frá öðrum svæðum  Ýmis framleiðsla kemur til greina þegar litið er til skaðlegrar loftmengunar og…

Milljónir af einnota drykkjarflöskum eru seldar á hverjum degi

Samkvæmt rannsókn á fimm af sex stærstu gosdrykkjarframleiðendunum kom í ljós að aðeins 7% af plastflöskum sem hent er frá þeim eru gerðar úr endurvinnanlegu efni, en plastflöskum skolar reglulega upp á Pembrey ströndina í Wales. Meira en tvær milljónir tonna af plastsgosdrykkjarflöskum eru seldar á hverju ári, en aðeins lítið brot  af þeim eru…