Enn er óvissustig almannavarna í gildi vegna atburðarrásar í Öræfajökli

Í gær þann 7.desember var haldinn fundur í vísindaráði almannavarna vegna hræringanna í Öræfajökli.  Á síðustu vikum hefur smáskjálftum sem mælst hafa í jöklinum frekar fjölgað og í síðustu viku mældust um 160 smáskjálftar.   Þetta er mesti fjöldi skjálfta sem mælst hafa í jöklinum en þeir eru aðallega dreifðir í og við öskuna í efstu…

Eldkeilan Öræfajökull

Höfundur: Vilborg G Hansen, landfræðingur Um þessar mundir sýnir Öræfajökull nokkra virkni, en bæði hefur myndast ketill á yfirborði jökulsins sem bendir til jarðhita, en einnig kemur fram brennisteinslykt og leiðni í ánni Kvía sem rennur úr skriðjöklinum Kvíárjökli.  Jarðskjálftavirkni hefur farið stigvaxani í jöklinum undanfarið ár og nú þegar þetta er ritað hefur verið…

Eldstöðin Hekla

Höfundur: Vilborg G Hansen, landfræðingur Nú í ár eru liðin 70 ár síðan Hekla gaus einu mesta gosi sínu en það hófst þann 29.mars 1947.  Er það gos talið stærstu eldsumbrot á Íslandi á 20.öldinni en þá hafði Hekla ekki gosið í heil 102 ár.  Eldfjallið Hekla sem hefur gosið reglulega í nokkra áratugi og…

Eldstöðin Katla

Höfundur: Vilborg G Hansen, landfræðingur Katla er sú eldstöð sem hefur verið í gjörgæslu frá 1999 þegar kvikuinnskot fóru að kræla á sér undir Eyjafjallajökli en skjálftar hafa verið allnokkrir í Mýrdalsjökli undanfarin misseri.  Meðaltalshlé á milli Kötlugosa er um 50 ár og síðast var búist við gosi í kringum 1960.  Katla gaus síðast árið 1918 og…

Hvað gerir Bárðarbunga?

Hér birtist fyrsta umfjöllunin um íslenskar eldstöðvar á Umhverfisfréttum en hér fjallar Ari Trausti Guðmundsson, jarðeðlisfræðingur um Bárðarbungu eldstöðina sem hefur verið einkar virk undanfarnar vikur.  Gefum Ara Trausta orðið. Bárðarbunga Bárðarbungukerfið er órólegt. Það kemur ekki á óvart, sé litið yfir sögu þess. Skjálftum yfir 3 að stærð hefur fjölgað og margir verið skráðir undanförnum…

Stóra Bé

Ari Trausti Guðmundsson, jarðeðlisfræðingur / pistill | Hér fara á eftir ýmsar upplýsingar og hugleiðingar eftir nokkurra vikna samfellda umfjöllun um afar merkan atburð í jarðsögu okkar tíma á Íslandi.  Bárðarbungukerfið (Bk.) er það stærsta af um 30 eldstöðvakerfum í landinu og Bárðarbunga (B.) mjög stór megineldstöð með djúpri öskju.  Gert er ráð fyrir að undir henni…