Kolefnisráðstefna í Bændahöllinni 5.des

Bændasamtök Íslands, Landgræðsla ríkisins, Skógræktin og Landbúnaðarháskóli Íslands standa fyrir kolefnisráðstefnu sem fram fer í Bændahöllinni á morgun þriðjudaginn 5.desember.  Ráðstefnan hefst stundvíslega kl. 13 í Bædnahöllinni, Hótel Sögu á 2.hæð.  Ráðstefnulok eru kl.16  Enginn aðgangseyrir. Fjallað verður um leiðir og möguleika í kolefnisbindingu með endurheimt votlends, landgræðslu og skógrækt.  Nokkrir af helstu sérfræðingum þjóðarinnar…

Áhrif flóða sem verða nú á öðrum tíma en áður í Evrópu

Loftslagsbreytingar hafa haft töluverð áhrif á þann tíma þegar flóð eiga sér stað almennt um alla Evrópu á síðustu 50 árum, samkvæmt nýrri rannsókn. Á sumum svæðum eins og á suður Englandi hefjast flóð nú almennt 15 dögum fyrr en þau gerðu fyrir 50 árum.  Ef horft er hins vegar til áa í kringum Norðursjó þá virðist…

Landið: Samráðshópur bænda um loftslagsmál og visthæfan landbúnað

Höfundur Ari Trausti Guðmundsson, jarðeðlisfræðingur og þingmaður Ég tel augljóst að bændur og búalið á Íslandi hverfi, líkt og svo margir aðrir, æ dýpra með ári hverju inn í loftslagsmálin. Aukinn skilningur á þróun veðurfars á Íslandi og annars staðar og innilegri óskir grípa um sig ; óskir um að sporna við óæskilegum breytingum í…

Viðskiptamódel fyrir jarðveg. Vísindi og viðskipti þurfa að taka höndum saman

Engum líkar sérlega vel við slæma viðskiptahætti en viðskiptaheimurinn verður að ná utan um hann með einhverjum hætti.  Það á líka við þegar kemur að jarðvegi.  Jarðvegur framleiðir fæðu, efni og orkugjafa og kemur á jafnvægi vatnsauðlinda og loftslags.  Þrátt fyrir þetta virðist viðskiptaheimurinn ekki átta sig á mikilvægi þess að flest það sem þeir…

Verð, gæði, framboð og öryggi

Ari Trausti Guðmundsson, jarðeðlisfræðingur / pistill | I. Til eru þeir sem staðhæfa að ekki sé til ódýr matvara. Er töluverður sannleikur í staðhæfingunni? Fiskur á borði, kjötstykki, mjólkurglas, brauðhleifur eða epli lenda ekki þar án margþættrar vinnu sem að einhverju leyti kann að vera ógreidd en má engu að síður meta til verðs. Veiði frummannsins var…

Ástand og eðli lands – val á búgreinum

Ari Trausti Guðmundsson, jarðeðlisfræðingur / pistill | I. Hugtakið jarðvegur hefur ólíka merkingu eftir notanda. Fyrir einum merkir það laus jarðlög en öðrum ákveðna gerð lausra jarðlaga, einkum með lífrænum leifum, og þá einmitt hina brúnu mold sem landbúnaðurinn byggir á. Meginhluti íslensks jarðvegs af þeirri gerð flokkast sem andosol-eldfjallajörð. Hún er ágætlega frjósöm en fremur…