Sentinel 5P myndar loftmengun á jörðu

Sentinel 5P (S5P) sem byggt var að Bretum og Þjóðverjum er ekki búið að vera lengi á lofti að taka myndir en sendir nú af sér mjög góðar myndir af loftmengun á jörðu.  Sentinel var hannað sérstaklega til þess að kortleggja gastegundir og agnir í andrúmslofti.  Þessar fyrstu myndir nú sína að nituroxíð (NO2) stígur…

Reglur vegna loftmengunar skemmtiferðaskipa, en þau skulu nýta sér rafmagn við bryggju sé það mögulegt

Með aukinni ferðamennsku hérlendis hafa skemmtiferðaskip bæst við flóruna sem sækir landið heim.  Nú þegar er mikið af skemmtiferðaskipum sem liggja hér við bryggju og er erfitt að horfa fram hjá þeirri loftmengun sem af þeim stafar.  Umhverfisstofnun hefur bent á að hérlendis gilda reglur um brennisteinsinnihald skipaeldsneytis við mismunandi aðstæður.  Skipaeldsneyti skiptist þannig í…

Áformað að loka Kísilverinu í Helguvík ef ljósbogaofn fer undir ákveðin mörk eða stöðvast.

Umhverfisstofnun hefur sent bréf til Sameinaðs Sílikon hf vegna kísilversins í Helguvík sem var gangsett þann 11.nóvember 2016.  Áform eru nú uppi um stöðvun rekstrarins en gríðarlegur fjöldi kvartana eða um 1.000 hafa borist frá upphafi vegna líkamlegra einkenna og ólyktar.  Fjölmörg vandamál hafa komið upp sem ekki enn hafa verið leyst þrátt fyrir fresti.…

Samgöngur: Rafmögnuð framtíð með reiðhjólaívafi

Höfundur: Karl Benediktsson, landfræðingur og prófessor við Háskóla Íslands. Orkuskipti í samgöngum eru stórt umhverfismál. Í Evrópu hafa mörg ríki sett fram metnaðarfull áform um að útrýma dísel- og bensínknúnum bílum á næstu árum og áratugum. Bretland og Frakkland hyggjast banna sölu slíkra bíla frá 2040. Og um síðustu mánaðamót vakti umhverfisráðherra Íslands nokkra athygli…

Ótímabær dauðsföll víða í heiminum vegna hnattrænnar mengunar

Milljónir manna deyja árlega vegna sjúkdóma sem rekja má til mengunar af einhverju tagi þegar kemur að loftmengun.   Sumar rannsóknir hafa tengt slík dauðsföll beinlínis við staðbundnar uppsprettur loftmengunar, en gæði hreins lofts í þéttbýli getur líka versnað vegna mengunar frá öðrum svæðum  Ýmis framleiðsla kemur til greina þegar litið er til skaðlegrar loftmengunar og…

Umhverfisáhrif og mengun frá jarðhitavirkjunum

Áhrif jarðhitavirkjana eru mörg þar á meðal á vatnsgæði, loftgæði vegna útblásturs, landnotkun og á hlýnun loftslags í heiminum. Þróaðasta gerð jarðhitavirkjunar er staðsett nálægt og eða við svæði jarðfræðilega þar sem mikill  jarðhiti er í  jörðu og þess vegna heitt vatn sem hægt er að nýta.  Einnig eru til aðrar tegundir þar sem borað…

Umhverfisstofnun fellst ekki á sex mánaðafrest til Sameinaðs Silikons hf

Ekki verður fallist á það af hálfu Umhverfisstofnunar að Sameinað Silikon hf (United Silicon) fái sex mánaðafrest til þess að bæta úr frávikum vegna mengunar frá verksmiðjunni.  Telur stofnunin að í varúðarskyni verði að stíga markviss skref til þess að ná tökum á rekstri verskmiðjunnar þegar kemur að mengunarvörnum. Sameinað Silikon hf hafði áformað að…