Kallað eftir alþjóðlegum lögum um plastmengun í hafi

Áætlun Sameinuðu þjóðanna vegna plastmengunar í höfunum verður lögð fram á næsta fundi þeirra.  Þar verða ríkisstjórnir beðnar að samþykkja það að ganga lengra en áður þegar kemur að því að banna það algjörlega að plast komist í höfin.  Eins og stendur eru skipum bannað að henda plastrusli fyrir borð en það eru hins vegar…

Áformað að loka Kísilverinu í Helguvík ef ljósbogaofn fer undir ákveðin mörk eða stöðvast.

Umhverfisstofnun hefur sent bréf til Sameinaðs Sílikon hf vegna kísilversins í Helguvík sem var gangsett þann 11.nóvember 2016.  Áform eru nú uppi um stöðvun rekstrarins en gríðarlegur fjöldi kvartana eða um 1.000 hafa borist frá upphafi vegna líkamlegra einkenna og ólyktar.  Fjölmörg vandamál hafa komið upp sem ekki enn hafa verið leyst þrátt fyrir fresti.…

Þingsályktun um Landsskipulagsstefnu 2015 – 2026

Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um landsskipulagsstefnu 2015-2026. Tillagan var einnig lögð fram á síðasta löggjafarþingi en náði ekki afgreiðslu fyrir þinglok. Landsskipulagsstefna er samræmd stefna stjórnvalda um landnotkun byggð á stefnumörkun ríkisins á ýmsum sviðum.  Með henni eru samþættar áætlanir á vegum stjórnvalda um samgöngur, byggðamál, náttúruvernd, orkunýtingu…

Kynningarfundur Umhverfisstofnunar um flokkun og merkingu efnablandna skv. CLP

Umhverfisstofnun verður með kynningu á flokkun og merkingu efnablandna samkvæmt CLP reglugerð þann 27. mars 2015. Kynningin er liður í því að undirbúa íslensk fyrirtæki undir þær breytingar sem verða á reglum um flokkun og merkingu efnablandna þann 1. júní nk. Farið verður yfir grundvallaratriði í flokkun og merkingu efnablandna eins og hvernig megi finna…

Ný reglugerð um brennisteinsinnihald í fljótandi eldsneyti

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur gefið út nýja reglugerð um brennisteinsinnihald í tilteknu fljótandi eldsneyti.  Við brennslu á fljótandi jarðefnaeldsneyti berst brennisteinsdíoxíð út í andrúmsloftið og veldur mengun. Þar vegur notkun skipa þungt og hafa gilt ákveðnar reglur í mörg ár um leyfilegan hámarksstyrk brennisteins í fljótandi eldsneyti. Nú hafa þessar reglur verið endurskoðaðar og í…

Vafasamleg fjármögun á býflugnarannsóknum breska ríksins

VGH |  Skýrsla varar við því að láta framleiðendur skordýraeiturs fjármagna lykilrannsóknir þegar kemur að stefnu ríkisstjórnar Bretlands um að fjölga býflugum til frjóvgunar. Mikilvægum framtíðarrannsóknum varðandi býflugur er þannig stefnt í voða vegna fjármögunar þeirra segir í yfirlýsingu frá þingmanni.  Býflugur gegna mikilvægu og lykilhlutverki þegar kemur að frjóvgun vegna um ¾ hluta af…

Plastmengun er krabbameinsvaldandi í gegnum fæðukeðjuna– ný löggjöf

Vilborg G Hansen, landfræðingur / pistill |  Plast er hættuleg mengun í lífríkinu og enn hættulegri þegar hún er komin inn í fæðukeðjuna.  Nú leggur Evrópuþingið til að bannað verði að gefa plastpoka í verslunum.  Stefnt er að því að árið 2019 verði aðeins notaðir pokar sem búnir eru til úr endurnýttum pappír eða niðurbrjótanlegum efnum. …