Sentinel 5P myndar loftmengun á jörðu

Sentinel 5P (S5P) sem byggt var að Bretum og Þjóðverjum er ekki búið að vera lengi á lofti að taka myndir en sendir nú af sér mjög góðar myndir af loftmengun á jörðu.  Sentinel var hannað sérstaklega til þess að kortleggja gastegundir og agnir í andrúmslofti.  Þessar fyrstu myndir nú sína að nituroxíð (NO2) stígur…

Kallað eftir alþjóðlegum lögum um plastmengun í hafi

Áætlun Sameinuðu þjóðanna vegna plastmengunar í höfunum verður lögð fram á næsta fundi þeirra.  Þar verða ríkisstjórnir beðnar að samþykkja það að ganga lengra en áður þegar kemur að því að banna það algjörlega að plast komist í höfin.  Eins og stendur eru skipum bannað að henda plastrusli fyrir borð en það eru hins vegar…

Gúmmíkurl á íþróttavöllum ekki talið hættulegt af ECHA

Þann 12.júlí 2016 s.l tók Efnastofnun Evrópu (ECHA) til skoðunar heilsufarsleg áhrif og áhættu sem gæti stafað af notkun endurunnins gúmmikurls sem fylliefni á gervigrasvöllum en umræðan um möguleg krabbameinsvaldandi efni var nokkur á þessum tíma í samfélaginu. Skoðuð var sérstaklega áhætta fyrir notendur, að börnum meðtöldum og starfsfólki sem vinnur við uppsetningu og viðhald…

Milljónir af einnota drykkjarflöskum eru seldar á hverjum degi

Samkvæmt rannsókn á fimm af sex stærstu gosdrykkjarframleiðendunum kom í ljós að aðeins 7% af plastflöskum sem hent er frá þeim eru gerðar úr endurvinnanlegu efni, en plastflöskum skolar reglulega upp á Pembrey ströndina í Wales. Meira en tvær milljónir tonna af plastsgosdrykkjarflöskum eru seldar á hverju ári, en aðeins lítið brot  af þeim eru…

Mikilvæg vistkerfi strandsvæða gætu skaðast vegna mengunar

Vísindamenn segja að mikilvæg vistkerfi gætu skaðast verulega fyrir árið 2050 ef útblástur gróðurhúsalofttegunda og staðbundin mengun er ekki minnkuð verulega. Fæðukeðjan í höfum heimsins er í töluverðri hættu á því að hrynja vegna þess hve losun gróðurhúsalofttegunda er mikil, ofveiði og staðbundin mengun samkvæmt nýrri rannsókn. Í rannsókninni eru um að ræða 632 útgefnar…

Uppsöfnun geislavirkra efna finnast í Reykjanesvirkjun. Í fyrsta sinn á Íslandi

Uppsöfnun náttúrulegra geislavirkra efna Náttúruleg geislavirk efni eru í öllu umhverfi mannsins og allir jarðarbúar eru með geislavirk efni í líkömum sínum. Mjög lítið er af þessum efnum á Íslandi miðað við nágrannalöndin og er það vegna þess að ríkjandi berggrunnur hér er basalt en ekki granít eins og t.d. annarstaðar á Norðurlöndum. TENORM (Technically…