Enn er óvissustig almannavarna í gildi vegna atburðarrásar í Öræfajökli

Í gær þann 7.desember var haldinn fundur í vísindaráði almannavarna vegna hræringanna í Öræfajökli.  Á síðustu vikum hefur smáskjálftum sem mælst hafa í jöklinum frekar fjölgað og í síðustu viku mældust um 160 smáskjálftar.   Þetta er mesti fjöldi skjálfta sem mælst hafa í jöklinum en þeir eru aðallega dreifðir í og við öskuna í efstu…

Gosmökkur frá eldfjallinu Agung á Bali rís nú í um 4.000 m hæð (uppfært)

Uppfært 27.11.2017 Hæsta viðvörunarstigi hefur verið líst yfir vegna gossins í Agung Nú hefur eldvirkni í eldfjallinu Agung á Bali aukist til muna og búist við stóru eldgosi en hæsta viðbúnaðarstigi hefur nú verið lýst yfir á svæðinu.  Flugvellir á eyjunni eru nú lokaðir og þar af leiðandi eru þúsundir ferðamanna strandaglópar.  Dökkan mökkinn leggur…

IRMA fer yfir Flórida skaga og Jose fylgir fast á eftir

Nú er fellibylurinn IRMA að fara yfir Flórida skaga en margar nærliggjandi eyjar liggja í valnum eftir hamfarir síðustu daga og margir hafa misst heimili sín og fyrirtæki.   Talið er að 25 manns hafi látist nú áður en fellibylurinn hefur för sína yfir Flórida skaga.  Fellibylurinn IRMA er tvisvar sinnum stærri en fellibylurinn Andrew sem…

El Nino veldur margföldun kolefnis í andrúmslofti

Veðurfyrirbærið El Nino á árunum 2014-2016 er talið hafa orsakað mikla skógarelda sem aftur gerðu það að verkum að út í andrúmsloftið fóru um 3 billjón tonn af kolefni.  Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem kynnt var á fundi Vistfræðifélags Bandaríkjanna í Portland, Oregon.  Mælingar sem gerðar voru af NASA sýna að El Nino…

Áhrif flóða sem verða nú á öðrum tíma en áður í Evrópu

Loftslagsbreytingar hafa haft töluverð áhrif á þann tíma þegar flóð eiga sér stað almennt um alla Evrópu á síðustu 50 árum, samkvæmt nýrri rannsókn. Á sumum svæðum eins og á suður Englandi hefjast flóð nú almennt 15 dögum fyrr en þau gerðu fyrir 50 árum.  Ef horft er hins vegar til áa í kringum Norðursjó þá virðist…