IRMA fer yfir Flórida skaga og Jose fylgir fast á eftir

Nú er fellibylurinn IRMA að fara yfir Flórida skaga en margar nærliggjandi eyjar liggja í valnum eftir hamfarir síðustu daga og margir hafa misst heimili sín og fyrirtæki.   Talið er að 25 manns hafi látist nú áður en fellibylurinn hefur för sína yfir Flórida skaga.  Fellibylurinn IRMA er tvisvar sinnum stærri en fellibylurinn Andrew sem…

El Nino veldur margföldun kolefnis í andrúmslofti

Veðurfyrirbærið El Nino á árunum 2014-2016 er talið hafa orsakað mikla skógarelda sem aftur gerðu það að verkum að út í andrúmsloftið fóru um 3 billjón tonn af kolefni.  Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem kynnt var á fundi Vistfræðifélags Bandaríkjanna í Portland, Oregon.  Mælingar sem gerðar voru af NASA sýna að El Nino…

Áhrif flóða sem verða nú á öðrum tíma en áður í Evrópu

Loftslagsbreytingar hafa haft töluverð áhrif á þann tíma þegar flóð eiga sér stað almennt um alla Evrópu á síðustu 50 árum, samkvæmt nýrri rannsókn. Á sumum svæðum eins og á suður Englandi hefjast flóð nú almennt 15 dögum fyrr en þau gerðu fyrir 50 árum.  Ef horft er hins vegar til áa í kringum Norðursjó þá virðist…

Viðskiptamódel fyrir jarðveg. Vísindi og viðskipti þurfa að taka höndum saman

Engum líkar sérlega vel við slæma viðskiptahætti en viðskiptaheimurinn verður að ná utan um hann með einhverjum hætti.  Það á líka við þegar kemur að jarðvegi.  Jarðvegur framleiðir fæðu, efni og orkugjafa og kemur á jafnvægi vatnsauðlinda og loftslags.  Þrátt fyrir þetta virðist viðskiptaheimurinn ekki átta sig á mikilvægi þess að flest það sem þeir…

Náttúruhamfarir og kostnaður þeim samfara.

Hjalti J. Guðmundsson, landfræðingur / pistill | Loftslagsbreytingar af mannavöldum er staðreynd. Undanfarin ár hafa komið fram gríðarlegt magn rannsókna og umfjöllunar um þetta viðfangsefni og hefur umræðan um loftslagsbreytingar að mestu leyti fjallað um framkomin gögn, réttmæti þeirra, túlkun niðustaðna og leiðir til að koma í veg fyrir eða milda áhrifin af þeirra völdum. Umræða um…