Díselolía úr trjáviði – Fyrsta verksmiðjan í heiminum komin í gagnið í Finnlandi

Á vef Skógræktar ríkisins er sagt frá fyrstu verksmiðjunni í heiminum sem framleiðir díselolíu úr trjáviði hefur verið gangsett í Lappeenranta í Finnlandi. Við framleiðsluna er notað endurnýjanlegt hráefni sem fellur til sem aukaafurð við pappírsframleiðslu. Vél eða farartæki sem gengur fyrir lífdíselolíu sem þessari losar um 80% minna af gróðurhúsalofti en vél sem gengur á…

Íslendingar tala hjá SÞ

Ari Trausti Guðmundsson, jarðeðlisfræðingur / pistill | Nú þegar nýliðinn er dagur kröfunnar um að þjóðir heims taki til hendinni vegna þess þáttar veðurfarsbreytinga sem er óvéfengjanlega rakinn til mannlegra athafna, stendur yfir leiðtogafundur í Bandaríkjunum um málefnið. Staðreyndin er sú að það er nú þegar vitað hvað gera þarf í fyrstu til þess að snúa…

Alþjóðlegar stofnanir hvetja fjárfesta til að draga sig út úr jarðefnaeldsneyti vegna loftslagsbreytinga á hættustigi

VGH | Ellilífeyrir og fjárfestingar milljóna einstaklinga um allan heim er í stórri hættu vegna hækkunar hitastigs í heiminum segir yfirmaður loftslagsmála Sameinuðu þjóðanna.  Ms. Christiana Figueres hefur beint því til fjárfesta að draga fé út úr olíusjóðum eða öðrum sjóðum sem fjárfesta í jarðefnaeldsneyti. Ms. Figureres segir að fjárfestar ættu miklu frekar að setja fé…