Áhrif flóða sem verða nú á öðrum tíma en áður í Evrópu

Loftslagsbreytingar hafa haft töluverð áhrif á þann tíma þegar flóð eiga sér stað almennt um alla Evrópu á síðustu 50 árum, samkvæmt nýrri rannsókn. Á sumum svæðum eins og á suður Englandi hefjast flóð nú almennt 15 dögum fyrr en þau gerðu fyrir 50 árum.  Ef horft er hins vegar til áa í kringum Norðursjó þá virðist…

Orkustofnun leitar eftir athugasemdum við drög að reglum um niðurdælingu vökva í jörð

Orkustofnun óskar eftir athugasemdum um drög að reglum um viðbúnað og viðbrögð vegna losunar á vökva í jörð eða það sem í daglegu tali er kallað niðurdæling.  Flestir höfuðborgarbúar og íbúar á Reykjanesi kannast við skjálfta vegna niðurdælingar og reglulega koma viðvaranir frá virkjununum vegna þeirra. Jarðskjálftar í tengslum við losun vökva í jörðu um…

Uppsöfnun geislavirkra efna finnast í Reykjanesvirkjun. Í fyrsta sinn á Íslandi

Uppsöfnun náttúrulegra geislavirkra efna Náttúruleg geislavirk efni eru í öllu umhverfi mannsins og allir jarðarbúar eru með geislavirk efni í líkömum sínum. Mjög lítið er af þessum efnum á Íslandi miðað við nágrannalöndin og er það vegna þess að ríkjandi berggrunnur hér er basalt en ekki granít eins og t.d. annarstaðar á Norðurlöndum. TENORM (Technically…

Gögnum sem leikið hefur verið sýna að Bretar ætla að útþynna loftslagslöggjöf

Gögnum sem lekið hefur verið sýna að bresk stjórnvöld ætla sér að útþynna enn frekar lög Evrópusambandsins um loftmengun.  Rökin eru þau að slík lög mundu valda fjölda lokana með tilheyrandi tapi á störfum auk þess sem þau þýddu aukinn innflutning kolainnflutning.  Reglur Evrópuambandsins gætu hjálpað við að minnka útblástur nitrogen oxíð og brennisteinsoxíð jafnvel…

Er hafið nýtt tímabil í orkuvinnslu?

Er hafið nýtt tímabil í orkuvinnslu?  Mögulega er komið fram ný aðferð við að afla mun meiri orku á jarðhitasvæðum, með bæði minni tilkostnaði og minna jarðraski.  Kvikuholan í Kröflu er nú heitasta borhola í heimi.  Íslenska djúpborunarverkefnið er alþjóðlegt rannsóknarverkefni sem hefur það að markmiði að bora dýpra niður í jörðina en áður hefur…

Forgangsröðun verkefnisstjórnar á virkjunarkostum í 3. áfanga

Verkefnisstjórn rammaáætlunar hefur tekið lista Orkustofnunar yfir virkjunarkosti í 3. áfanga rammaáætlunar til umfjöllunar. Á listanum er 81 virkjunarkostur og hefur verkefnisstjórn ákveðið að vísa 24 þeirra, eða rúmur fjórðungi, til faglegrar umfjöllunar hjá faghópum. Í þeim hópi eru fyrst og fremst virkjunarkostir úr biðflokki gildandi rammaáætlunar sem voru lagðir fram af orkufyrirtækjum en einnig…