Annáll sumarsins 2017

Nú er sumarfríi á Umhverfisfréttum lokið þetta árið en ýmislegt hefur gerst í sumar þó það hafi verið þokkalega rólegt framan af.  Engin eldgos á landinu ennþá þótt ekki sé hægt að útiloka neitt í nánustu framtíð eftir skjálftahrinur í júlí.  Litakóða Kötlu var breytt í gult þann 29.júlí eftir að stór skjálfti reið þar…

Sumarfrí á Umhverfisfréttum

Nú er komið að hinu árlegu sumarfríi hjá Umhverfisfréttum en flestir sem hér skrifa eru fjallageitur og fólk sem vill vera sem mest úti í náttúrunni á sumrin og njóta.  Hér á Umhverfisfréttum hefur verið hafður sá hátturinn á vefurinn er í fríi frá ca. miðjum mai þar til um miðjan ágúst. Vona að lesendur…

Gleðilega páska

Páskar eru fastir í sessi hjá velflestum í íslensku samfélagi.  Uppruni þeirra liggur í trú gyðinga en hér á eftir fer smá fróðleikur um páskana og af hverju þeir eru haldnir hátíðlegir Páskarnir eru ein helsta hátíð gyðinga. Þá er þess minnst þegar Guð lét plágur herja á Egypta til að faraó leysti Ísraelsmenn úr…

Umhverfisfréttir taka sumarfrí

Umhverfisfréttir taka sér sumarfrí í júní og júlí. Nú yfir hásumarið þegar sumarfrí landsmanna eru í algleymi og flest áhugafólk um umhverfismál á faraldsfæti mun lítið verða um uppfærslur á Umhverfisfréttum.  Tökum þó við öllum ábendingum um fréttir sem sendar eru inn. Með sumarkveðjum frá ritstjórum Vilborg G Hansen Esther Hliðar Jensen

Umhverfisfréttir óska lesendum gleðilegrar páskahátíðar

Nú er páskahelgin hafin og Umhverfisfréttir fer í páskafrí.  Við viljum óska lesendum okkar gleðilegra páska með von um að allir njóti helgarinnar og komi heilir heim. Með páskakveðju frá ritstjórn   Smá fróðleikur um páskana Orðið páskar kemur upphaflega af hebreska orðinu pesah sem þýðir að fara framhjá eða ganga yfir.  Pascha er úr latínu…

Íslenskur landfræðingur Guðrún Gísladóttir prófessor hlaut Wahlberg gullorðuna

Í gær hlaut íslenskur landfræðingur, Guðrún Gísladóttir, prófessor við Háskóla Íslands, Wahlberg gullorðu sænska mann- og landfræðisambandsins vegna framlags til vísinda á sviði loftslagsmála, ásamt prófessor Comton James Tucker.  Guðrún er 28. manneskjan til þess að hljóta slíka orðu.  Athöfnin var haldin í konungshöllinni í Stokkhólmi en sænski konungurinn veitti Guðrúnu orðuna.  Guðrún hlaut Wahlberg…

Konudagurinn í dag

Til hamingju með daginn allar konur, því konudagurinn er í dag.  Þann dag er til siðs að karlar gefi konum blóm.  Nafnið konudagur hefur fundist í handritum allt frá 1200 þó óvíst sé hvað upphaflega orðið raunverulega merkir.  Frá því um miðja 19.öld að minnsta kosti hefur orðið þó verið notað um fyrsta dag góumánaðar.…