Áhrif flóða sem verða nú á öðrum tíma en áður í Evrópu

Loftslagsbreytingar hafa haft töluverð áhrif á þann tíma þegar flóð eiga sér stað almennt um alla Evrópu á síðustu 50 árum, samkvæmt nýrri rannsókn. Á sumum svæðum eins og á suður Englandi hefjast flóð nú almennt 15 dögum fyrr en þau gerðu fyrir 50 árum.  Ef horft er hins vegar til áa í kringum Norðursjó þá virðist…

Samgöngur: Rafmögnuð framtíð með reiðhjólaívafi

Höfundur: Karl Benediktsson, landfræðingur og prófessor við Háskóla Íslands. Orkuskipti í samgöngum eru stórt umhverfismál. Í Evrópu hafa mörg ríki sett fram metnaðarfull áform um að útrýma dísel- og bensínknúnum bílum á næstu árum og áratugum. Bretland og Frakkland hyggjast banna sölu slíkra bíla frá 2040. Og um síðustu mánaðamót vakti umhverfisráðherra Íslands nokkra athygli…

Umhverfisvandi í „ofurborg“

Höfundur: Karl Benediktsson, landfræðingur og prófessor við Háskóla Íslands. Á dögunum átti ég leið um Jakarta, höfuðborg fjórða fjölmennasta ríkis heims – Indónesíu. Ég var staddur síðdegis í gamla bænum, Kota Tua, þegar fór að rigna. Og það engin mild íslensk rigning, heldur hressilegt hitabeltisúrfelli. Ég leitaði skjóls undir tjaldi hjá götusölum sem höfðu sett…

Umhverfisáhrif og mengun frá jarðhitavirkjunum

Áhrif jarðhitavirkjana eru mörg þar á meðal á vatnsgæði, loftgæði vegna útblásturs, landnotkun og á hlýnun loftslags í heiminum. Þróaðasta gerð jarðhitavirkjunar er staðsett nálægt og eða við svæði jarðfræðilega þar sem mikill  jarðhiti er í  jörðu og þess vegna heitt vatn sem hægt er að nýta.  Einnig eru til aðrar tegundir þar sem borað…

Hver er raunverulegur kostnaður af ferðamennsku á Íslandi

Höfundur: Vilborg G Hansen, landfræðingur Eftir því sem ferðamönnum fjölgar á Íslandi, átta menn sig betur og betur á áhrifum þeirra, ekki bara á efnahaginn sem hefur verið mjög jákvæður, heldur ekki síst innviði samfélagsins í heild sinni sem og náttúru og mannlíf.  Lengi hefur verið rætt um hvaða leiðir ætti að fara til þess…

Utan- og innanhús loftmengun tekur um 40.000 líf í Bretlandi

Loftmengun bæði innan- og utan heimila veldur að minnsta kosti dauða 40.000 manns á ári í Bretlandi samkvæmt nýrri rannsókn þar sem metinn kostnaður er um 29 billjónir punda árlega. Helstu áhrif vegna loftmengunar utandyra eru nokkuð kunn en rannsókn frá Royal Collage of Physicians og Royal Collage of Pradiatrics and Child Helth sýna að…

Þingsályktun um Landsskipulagsstefnu 2015 – 2026

Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um landsskipulagsstefnu 2015-2026. Tillagan var einnig lögð fram á síðasta löggjafarþingi en náði ekki afgreiðslu fyrir þinglok. Landsskipulagsstefna er samræmd stefna stjórnvalda um landnotkun byggð á stefnumörkun ríkisins á ýmsum sviðum.  Með henni eru samþættar áætlanir á vegum stjórnvalda um samgöngur, byggðamál, náttúruvernd, orkunýtingu…