El Nino veldur margföldun kolefnis í andrúmslofti

Veðurfyrirbærið El Nino á árunum 2014-2016 er talið hafa orsakað mikla skógarelda sem aftur gerðu það að verkum að út í andrúmsloftið fóru um 3 billjón tonn af kolefni.  Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem kynnt var á fundi Vistfræðifélags Bandaríkjanna í Portland, Oregon.  Mælingar sem gerðar voru af NASA sýna að El Nino…

Viðskiptamódel fyrir jarðveg. Vísindi og viðskipti þurfa að taka höndum saman

Engum líkar sérlega vel við slæma viðskiptahætti en viðskiptaheimurinn verður að ná utan um hann með einhverjum hætti.  Það á líka við þegar kemur að jarðvegi.  Jarðvegur framleiðir fæðu, efni og orkugjafa og kemur á jafnvægi vatnsauðlinda og loftslags.  Þrátt fyrir þetta virðist viðskiptaheimurinn ekki átta sig á mikilvægi þess að flest það sem þeir…

Batagaika gígurinn stækkar ört og kolefni streymir út í andrúmsloftið

Í Síberíu er að myndast gígur sem stækkar svo ört að hann stefnir í að valda hættulegum áhrifum.  Á svæðinu nálægt Yana árfarveginum er undirlendi þar sem sífreri þiðnar óðum.  Þar hefur myndast gríðarlega stór hola eða gígur í jörðinni sem kallast Batagaika gígurinn.  Þessi gígur er einn stærsti í heimi eða um 1 km…

Helmingur trjátegunda á Amazon svæðninu í útrýmingarhættu

Alþjóðlegir vísindamenn vara nú við því að meira en helmingur af öllum trjátegundum á Amazon svæðinu sé í útrýmingarhættu.  Samkvæmt nýjustu upplýsingum þá er allt að 57% af öllum trjátegundum á svæðinu nú flokkað þannig að hætta sé á útrýmingu á heimsvísu.  Ef þessar niðurstöður verða staðfestar þýðir það að um ¼ af plöntutegundum jarðar…

Heimsráðstefnan hafin í Durban – Skógareyðing minnkar en betur má ef duga skal

Frá árinu 1990 hafa skógar heimsins eyðst á svæði sem samanlagt er á stærð við Suður-Afríku, um það bil tólf sinnum flatarmál Íslands. Ný skýrsla Sameinuðu þjóðanna um ástand skóga heimsins hefur verið kynnt á heimsráðstefnu um skóga sem nú er haldin í Durban í Suður-Afríku.   Hægt hefur á skógareyðingunni undanfarin ár en betur…

Eftirspurn eftir landbúnaðarvörum framkallar bylgju í eyðingu regnskóga

VGH | Svæði regnskóga sem samsvarar fimm fótboltavöllum hafa verið rutt ólöglega á hverri mínútu á árbilinu 2000-2012 samkvæmt nýrri skýrslu.  Höfundar hennar segja að neytendur kjöts, leðurs og timburs í Evrópu og Bandaríkjunum keyri þessa bylgju.  Mikill meirihluti af ólöglega ruddu landi átti sér stað í Brasilíu og Indónesíu.  Höfundar segja að það sama…

Loftslag helsti þátturinn þegar kemur að eyðileggingu skóga í Evrópu

VGH | Mikill óstöðugleiki hefur leikið skóga Evrópu grátt í gegnum alla 20. öldina og samkvæmt nýrri rannsókn eru ástæðurnar ýmist vindar, ákveðnar bjöllutegundir og skógareldar.  Miklir skógareldar hafa til að mynda verið á Spáni og í Portugal, þrjár tegundir af pestum komu upp í Mosku en einnig eru tré komin að þeim tímapunkti að…