Reglur vegna loftmengunar skemmtiferðaskipa, en þau skulu nýta sér rafmagn við bryggju sé það mögulegt

Með aukinni ferðamennsku hérlendis hafa skemmtiferðaskip bæst við flóruna sem sækir landið heim.  Nú þegar er mikið af skemmtiferðaskipum sem liggja hér við bryggju og er erfitt að horfa fram hjá þeirri loftmengun sem af þeim stafar.  Umhverfisstofnun hefur bent á að hérlendis gilda reglur um brennisteinsinnihald skipaeldsneytis við mismunandi aðstæður.  Skipaeldsneyti skiptist þannig í…

Sjálfbær ferðaþjónusta?

Höfundur: Ari Trausti Guðmundsson, jarðeðlilsfræðingur og alþingismaður   Ferðaþjónustan er ekki sjálfbær sem atvinnugrein en fjölmargir stefna að sjálfbærni undir merkjum ábyrgrar ferðaþjónustu. Mat á áhrifum fjölgunar ferðmanna verður að miða við þolmörk á öllum þremur stigum sjálfbærni: Umhverfis-, samfélags- og efnahagsmörk í ljósi rannsókna. Þau geta breyst á mislöngu tímabili. Hvað sem ólíkum stjórnmalastefnum líður er…

Ferðamennska eyðleggur borgir segir yfirmaður markaðsmála í Amsterdam

Frans van der Avert, yfirmaður markaðsmála í Amsterdam beinir spjótum sínum að Ryanair og Airbnb þegar hann gagnrýnir ferðamennsku í Evrópu.  Segir hann að margar sögulegar borgir Evrópu fari hnignandi vegna mikils álags af ferðamennsku.   Segir hann beinlínis að þessar borgir svo gott sem deyi vegna ferðamennskunnar þar sem enginn vilji búa í þar lengur.…

Viðhorf Íslendinga til fjölda og álags vegna ferðamennsku

Höfundur: Vilborg G Hansen, landfræðingur Fyrir 16 árum síðan útskrifaðist ég sem landfræðingur og þá með skipulag og stefnumótun í ferðamennsku sem aðalfag.  Bs ritgerðin mín fjallaði einmitt um viðhorf heimamanna gagnvart  ferðamönnum þ.e. þolmörk heimamanna gagnvart ferðamönnum.  Þetta var árið 2001og lítið var farið að fjalla um þennan vinkil á áhrifum ferðamennsku enda munurinn…

Ferðaþjónustan: Eins og hverjar aðrar nytjar

Höfundur: Ari Trausti Guðmundsson, jarðeðlilsfræðingur og alþingismaður  Skipulagning og framkvæmd ferðaþjónustu er flókin auðlindanýting af augljósum ástæðum. Atvinnugreinin grípur inn í fjölmörg svið samfélagsins og styðst við fjölþættar náttúrunytjar. Þar með verðum við að setja henni ýmsar skorður. Við hvað er þá átt? Náttúrunytjar kalla á náttúruvernd. Þjóðgarðurinn á Þingvöllum getur tekið við tilteknum fjölda…

Gjaldtaka og náttúrusýn

Höfundur: Edward H. Huijbens, landfræðingur og prófessor við Háskólann á Akureyri Enn koma upp tilvik þar sem einstaka landeigendur telja sig geta rukkað ferðafólk sem á leið hjá eða um land þeirra, án þess að þeir veiti þeim neina þjónustu. Burtséð frá lagalegum álitamálum sem kunna að vera um þessa iðju, þá vil ég í…

Hver er raunverulegur kostnaður af ferðamennsku á Íslandi

Höfundur: Vilborg G Hansen, landfræðingur Eftir því sem ferðamönnum fjölgar á Íslandi, átta menn sig betur og betur á áhrifum þeirra, ekki bara á efnahaginn sem hefur verið mjög jákvæður, heldur ekki síst innviði samfélagsins í heild sinni sem og náttúru og mannlíf.  Lengi hefur verið rætt um hvaða leiðir ætti að fara til þess…