Samgöngur: Rafmögnuð framtíð með reiðhjólaívafi

Höfundur: Karl Benediktsson, landfræðingur og prófessor við Háskóla Íslands. Orkuskipti í samgöngum eru stórt umhverfismál. Í Evrópu hafa mörg ríki sett fram metnaðarfull áform um að útrýma dísel- og bensínknúnum bílum á næstu árum og áratugum. Bretland og Frakkland hyggjast banna sölu slíkra bíla frá 2040. Og um síðustu mánaðamót vakti umhverfisráðherra Íslands nokkra athygli…

Sjálfbær ferðaþjónusta?

Höfundur: Ari Trausti Guðmundsson, jarðeðlilsfræðingur og alþingismaður   Ferðaþjónustan er ekki sjálfbær sem atvinnugrein en fjölmargir stefna að sjálfbærni undir merkjum ábyrgrar ferðaþjónustu. Mat á áhrifum fjölgunar ferðmanna verður að miða við þolmörk á öllum þremur stigum sjálfbærni: Umhverfis-, samfélags- og efnahagsmörk í ljósi rannsókna. Þau geta breyst á mislöngu tímabili. Hvað sem ólíkum stjórnmalastefnum líður er…

Matvælaframleiðsla á Íslandi – möguleikar og takmarkanir – seinni hluti

Höfundur: Þórhildur Ósk Halldórsdóttir, sérfræðingur í sjálfbærni. Í fyrri hluta þessa pistils var umfjöllunarefnið framboð matvæla á Íslandi þar sem fram kemur að hvað innviði varðar er ekki mikið því til fyrirstöðu að hér á landi séu framleidd öll þau matvæli sem landsmenn þurfa án þess að sjálfbærni náttúruauðlinda sé ógnað. Áskoranir liggja helst í…

Viðhorf Íslendinga til fjölda og álags vegna ferðamennsku

Höfundur: Vilborg G Hansen, landfræðingur Fyrir 16 árum síðan útskrifaðist ég sem landfræðingur og þá með skipulag og stefnumótun í ferðamennsku sem aðalfag.  Bs ritgerðin mín fjallaði einmitt um viðhorf heimamanna gagnvart  ferðamönnum þ.e. þolmörk heimamanna gagnvart ferðamönnum.  Þetta var árið 2001og lítið var farið að fjalla um þennan vinkil á áhrifum ferðamennsku enda munurinn…

Umhverfisvandi í „ofurborg“

Höfundur: Karl Benediktsson, landfræðingur og prófessor við Háskóla Íslands. Á dögunum átti ég leið um Jakarta, höfuðborg fjórða fjölmennasta ríkis heims – Indónesíu. Ég var staddur síðdegis í gamla bænum, Kota Tua, þegar fór að rigna. Og það engin mild íslensk rigning, heldur hressilegt hitabeltisúrfelli. Ég leitaði skjóls undir tjaldi hjá götusölum sem höfðu sett…

Ferðaþjónustan: Eins og hverjar aðrar nytjar

Höfundur: Ari Trausti Guðmundsson, jarðeðlilsfræðingur og alþingismaður  Skipulagning og framkvæmd ferðaþjónustu er flókin auðlindanýting af augljósum ástæðum. Atvinnugreinin grípur inn í fjölmörg svið samfélagsins og styðst við fjölþættar náttúrunytjar. Þar með verðum við að setja henni ýmsar skorður. Við hvað er þá átt? Náttúrunytjar kalla á náttúruvernd. Þjóðgarðurinn á Þingvöllum getur tekið við tilteknum fjölda…