Samgöngur: Rafmögnuð framtíð með reiðhjólaívafi

Höfundur: Karl Benediktsson, landfræðingur og prófessor við Háskóla Íslands. Orkuskipti í samgöngum eru stórt umhverfismál. Í Evrópu hafa mörg ríki sett fram metnaðarfull áform um að útrýma dísel- og bensínknúnum bílum á næstu árum og áratugum. Bretland og Frakkland hyggjast banna sölu slíkra bíla frá 2040. Og um síðustu mánaðamót vakti umhverfisráðherra Íslands nokkra athygli…

Sjálfbær ferðaþjónusta?

Höfundur: Ari Trausti Guðmundsson, jarðeðlilsfræðingur og alþingismaður   Ferðaþjónustan er ekki sjálfbær sem atvinnugrein en fjölmargir stefna að sjálfbærni undir merkjum ábyrgrar ferðaþjónustu. Mat á áhrifum fjölgunar ferðmanna verður að miða við þolmörk á öllum þremur stigum sjálfbærni: Umhverfis-, samfélags- og efnahagsmörk í ljósi rannsókna. Þau geta breyst á mislöngu tímabili. Hvað sem ólíkum stjórnmalastefnum líður er…

Ferðaþjónustan: Eins og hverjar aðrar nytjar

Höfundur: Ari Trausti Guðmundsson, jarðeðlilsfræðingur og alþingismaður  Skipulagning og framkvæmd ferðaþjónustu er flókin auðlindanýting af augljósum ástæðum. Atvinnugreinin grípur inn í fjölmörg svið samfélagsins og styðst við fjölþættar náttúrunytjar. Þar með verðum við að setja henni ýmsar skorður. Við hvað er þá átt? Náttúrunytjar kalla á náttúruvernd. Þjóðgarðurinn á Þingvöllum getur tekið við tilteknum fjölda…

Viðskiptamódel fyrir jarðveg. Vísindi og viðskipti þurfa að taka höndum saman

Engum líkar sérlega vel við slæma viðskiptahætti en viðskiptaheimurinn verður að ná utan um hann með einhverjum hætti.  Það á líka við þegar kemur að jarðvegi.  Jarðvegur framleiðir fæðu, efni og orkugjafa og kemur á jafnvægi vatnsauðlinda og loftslags.  Þrátt fyrir þetta virðist viðskiptaheimurinn ekki átta sig á mikilvægi þess að flest það sem þeir…

Hver er raunverulegur kostnaður af ferðamennsku á Íslandi

Höfundur: Vilborg G Hansen, landfræðingur Eftir því sem ferðamönnum fjölgar á Íslandi, átta menn sig betur og betur á áhrifum þeirra, ekki bara á efnahaginn sem hefur verið mjög jákvæður, heldur ekki síst innviði samfélagsins í heild sinni sem og náttúru og mannlíf.  Lengi hefur verið rætt um hvaða leiðir ætti að fara til þess…

Frá framleiðanda til neytanda

Ari Trausti Guðmundsson, jarðeðlisfræðingur / pistill | Um daginn vantaði mig 200-300 grömm af fersku nautahakki. Ég er ekki hrifinn af frosnum matvælum. Í stórverslun þar sem ég kem stundum við, á heimleið úr miðbæ Reykjavíkur, blasa við, dag hvern, 20-40 plastbakkar með hakki. Yfir þeim er plastfilma (rautt hakkið verður brúnt ef það snertir hana),…

Utan- og innanhús loftmengun tekur um 40.000 líf í Bretlandi

Loftmengun bæði innan- og utan heimila veldur að minnsta kosti dauða 40.000 manns á ári í Bretlandi samkvæmt nýrri rannsókn þar sem metinn kostnaður er um 29 billjónir punda árlega. Helstu áhrif vegna loftmengunar utandyra eru nokkuð kunn en rannsókn frá Royal Collage of Physicians og Royal Collage of Pradiatrics and Child Helth sýna að…