Blikur á lofti, Ísland þarf að kaupa losunarheimildir. Lýðheilsumál ofarlega á baugi vegna loftmengunar

Umhverfisþing 2017 var haldið í Hörpunni þann 20.október s.l.  Loftslagsmálin voru þar í öndvegi enda orðið ljóst að Ísland þarf mögulega að kaupa losunarheimildir þar sem ekki verður hægt að standa við 2.tímabil Kyoto bókunarinnar frá 2013 til 2020.  Kyoto bókunin gerir ráð fyrir að Ísland losi 20% minna m.v. 1990 með ESB við lok…

Umhverfisþing 2013 – Brýnt að endurskoða ferli leyfisveitinga í fiskeldi – vanda þarf til verka við uppbyggingu ferðamannasvæða – tækifæri og hættur fylgja opnun siglingaleiða á norðurslóðum.

Höfundar:  Þórhildur Ósk Halldórsdóttir og Aðalbjörg Birna Guttormsdóttir Málstofa um skipulag haf- og strandsvæða fór fram undir stjórn Guðrúnar Pétursdóttur, forstöðumanns Stofnunar Sæmundar fróða og Rutar Kristinsdóttur, sviðsstjóra hjá Skipulagsstofnun. Þrjú fyrstu erindin áttu það sammerkt að tengjast Vestfjörðum og tók Aðalsteinn Óskarsson, framkvæmdastjóri Fjórðungssambands Vestfirðinga, fyrstur til máls. Aðalsteinn ræddi um mikilvægi skipulags hafs…

Umhverfisþing 2013 – Landsskipulag þarf að vera leiðarljós og ferðamennska skipar stóran sess í uppbyggingu og skipulagi. Varað við náttúrupassa!

Höfundur: Vilborg G Hansen Á nýafstöðnu Umhverfisþingi 2013 í Hörpunni voru tvær málstofur, en önnur þeirra fjallaði um sjálfbæra landnýtingu og voru málstofustjórar Guðmundur Ingi Guðbrandsson, framkvæmdastjóri Landverndar og Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar.  Í málstofunni stigu níu aðilar í pontu og héldu fyrirlestur um afmörkuð umfjöllunarefni í tengslum við sjálfbæra landnýtingu. Björn Helgi Barkarsson,…

Umhverfisþing 2013 – Mikilvægi skipulagsmála við sjálfbæra nýtingu auðlinda.

Höfundar: Vilborg G Hansen og Þórhildur Ósk Halldórsdóttir Umhverfisþing 2013 var haldið í Hörpunni þann 8.nóvember s.l. en þingið er haldið annað hvert ár.  Umhverfisþingið er haldið á vegum Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins sem fer með umsjón og skipulag þess.  Sigurður Ingi Jóhannesson umhverfis- og auðlindaráðherra setti þingið en yfirskrift þess var að þessu sinni sjálfbær…