El Nino veldur margföldun kolefnis í andrúmslofti

Veðurfyrirbærið El Nino á árunum 2014-2016 er talið hafa orsakað mikla skógarelda sem aftur gerðu það að verkum að út í andrúmsloftið fóru um 3 billjón tonn af kolefni.  Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem kynnt var á fundi Vistfræðifélags Bandaríkjanna í Portland, Oregon.  Mælingar sem gerðar voru af NASA sýna að El Nino…

Áhrif flóða sem verða nú á öðrum tíma en áður í Evrópu

Loftslagsbreytingar hafa haft töluverð áhrif á þann tíma þegar flóð eiga sér stað almennt um alla Evrópu á síðustu 50 árum, samkvæmt nýrri rannsókn. Á sumum svæðum eins og á suður Englandi hefjast flóð nú almennt 15 dögum fyrr en þau gerðu fyrir 50 árum.  Ef horft er hins vegar til áa í kringum Norðursjó þá virðist…

Viðskiptamódel fyrir jarðveg. Vísindi og viðskipti þurfa að taka höndum saman

Engum líkar sérlega vel við slæma viðskiptahætti en viðskiptaheimurinn verður að ná utan um hann með einhverjum hætti.  Það á líka við þegar kemur að jarðvegi.  Jarðvegur framleiðir fæðu, efni og orkugjafa og kemur á jafnvægi vatnsauðlinda og loftslags.  Þrátt fyrir þetta virðist viðskiptaheimurinn ekki átta sig á mikilvægi þess að flest það sem þeir…

Batagaika gígurinn stækkar ört og kolefni streymir út í andrúmsloftið

Í Síberíu er að myndast gígur sem stækkar svo ört að hann stefnir í að valda hættulegum áhrifum.  Á svæðinu nálægt Yana árfarveginum er undirlendi þar sem sífreri þiðnar óðum.  Þar hefur myndast gríðarlega stór hola eða gígur í jörðinni sem kallast Batagaika gígurinn.  Þessi gígur er einn stærsti í heimi eða um 1 km…

Höf í Norður Evrópu taka í sig mikið af kolefni

Sjórinn í kringum Bretland og almennt í Norður Evrópu tekur í sig um 24 milljón tonn af kolefni árhvert.  Það er á við 2 milljónir trukka eða 72.000 747 þotur.  Vísindamenn fundu út töluna við rannsóknir á flæði kolefnis í og úr höfunum.  Rannsóknarteymið sem leitt var af Heriot-Watt Háskólanum og Exeter háskóla hefur útbúið…

Áhrif El Nino dvína en La Nina gæti tekið við

Veðurfyrirbærið El Nino er talið hafa náð hápunkti sínum samkvæmt vísindamönnum og ættu áhrif þess að dvína á næstu mánuðum.  Hins vegar er talið 50/50 líkur á því að í stað El Nino komi veðurfyrirbærið La Nina í staðinn nú fyrir lok sumars.  La Nina gerir það að verkum að Kyrrahafið kólnar og veður verða…

Veðurfræðingar vara við El Nino 2015 – miklar öfgar í veðri (video)

El Nino veðurfyrirbærið getur valdið lífshættulegum skaða en einnig verið mjög kostnaðarsamt vegna mikilla öfga í veðri um allan heim.   El Nino myndast við ákveðna dreifingu á hlýjum sjó í Kyrrahafi í kringum miðbaug.  Yfirleitt blása á sama tíma sterkir vindar frá austri til vesturs og ákveðin hringrás fer af stað.  Þetta veldur því að…