El Nino veldur margföldun kolefnis í andrúmslofti

Veðurfyrirbærið El Nino á árunum 2014-2016 er talið hafa orsakað mikla skógarelda sem aftur gerðu það að verkum að út í andrúmsloftið fóru um 3 billjón tonn af kolefni.  Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem kynnt var á fundi Vistfræðifélags Bandaríkjanna í Portland, Oregon.  Mælingar sem gerðar voru af NASA sýna að El Nino…

Tilflutningur tegunda á kaldari svæði mun hafa gríðarleg áhrif á mannkyn

Mikill tilflutningur tegunda yfir á kaldari svæði heimsins mun hafa áhrif á samfélög þar sem um leið berast sjúkdómar, skordýr og aðrir mengunarvaldar yfir á þessi svæði.  Hinar og þessar sjávartegundir dreifa sér á pólarsvæðin og eyða náttúru sem fyrir erþ Loftslagsbreytingar hafa mikil áhrif, meðan annars á fjölda dýra og plantna sem svo aftur…

Viðskiptamódel fyrir jarðveg. Vísindi og viðskipti þurfa að taka höndum saman

Engum líkar sérlega vel við slæma viðskiptahætti en viðskiptaheimurinn verður að ná utan um hann með einhverjum hætti.  Það á líka við þegar kemur að jarðvegi.  Jarðvegur framleiðir fæðu, efni og orkugjafa og kemur á jafnvægi vatnsauðlinda og loftslags.  Þrátt fyrir þetta virðist viðskiptaheimurinn ekki átta sig á mikilvægi þess að flest það sem þeir…

Erindi Bill Adams í HÍ. Nýsköpun í náttúruvernd á stafrænni öld

Erindi Bill Adams um nýsköpun í náttúruvernd á starfrænni öld verður haldið í Öskju 132 í Háskóla Íslands þann 5. febrúar n.k. kl. 16:00.  Allir áhugasamir eru velkomnir. Fyrirlesturinn fjallar um eins og titillinn ber með sér nýsköpun í náttúruvernd.  Með tilkomu stafrænnar tækni opnast fjölmargir nýir möguleikar á sviði náttúruverndar. Tæknin breytir því hvernig…

Vinna hafin við frumvarp að lögum um landgræðslu

Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að hefja vinnu við frumvarp að nýjum lögum um landgræðslu.  Núgildandi lög voru staðfest 24. apríl 1965. Margt hefur breyst í okkar samfélagi síðan og hefur lengi verið talin ástæða til að endurskoða núgildandi lög.  Við gerð frumvarpsins verður m.a. byggt á vinnu nefndar um endurskoðun laga um landgræðslu, sem…

Markmið um líffræðilegan fjölbreytileika nást ekki fyrir árið 2020

Vísindamenn segja að þau markmið sem sett hafa verið þegar kemur að líffræðilegum fjölbreytileika muni ekki nást og leiðtogar heimsins hafi ekki náð að standa við það að stöðva hnignum villtra dýradegunda eða bjarga vistkerfum og friða svæði við strendur.   Ríkisstjórnir samþykktu að setja sér takmark árið 2010 um að sporna við eyðileggingu vistsvæða og…

Tré bjarga mannslífum – Skógar og tré draga stórkostlega úr áhrifum mengunar

Á vefsíðu Skógræktar Íslands er fjallað um niðurstöðu nýrrar rannsóknar sem gerð var í Bandaríkjunum en áætlað er að trjágróður bjargi árlega yfir 850 manns frá dauða þar í landi með því að hreinsa andrúmsloftið, einkum í þéttbýli. Með sama hætti eru trén talin koma í veg fyrir um 670 þúsund tilfelli bráðaeinkenna í öndunarvegi.  Efnahagslegur sparnaður af…