Viðbrögð vegna loftgæða (tafla)

Hér að neðan er tafla frá Umhverfisstofnun þar sem má sjá viðmið um áhrif brennisteinsoxíð (SO2) á heilsufar og ráðleggingar um viðbrögð, en hana er einnig að finna á vef stofnunarinnar hér.

Upplýsingasíðan er sett upp tímabundið vegna mengunar frá eldgosinu í Holuhrauni.   Á síðunni má finna nýjustu fréttir, helstu upplýsingar, ráðleggingar en einnig hægt að senda fyrirspurn til stofnunarinnar.  Spurningar og svör eru síðan birt á facebooksíðu stofnunarinnar sem og helstu fréttir.  Hægt er að senda ábendingar í gegnum síðuna.

Loftgadeatafla UST