Ferðamennska eyðleggur borgir segir yfirmaður markaðsmála í Amsterdam

Frans van der Avert, yfirmaður markaðsmála í Amsterdam beinir spjótum sínum að Ryanair og Airbnb þegar hann gagnrýnir ferðamennsku í Evrópu.  Segir hann að margar sögulegar borgir Evrópu fari hnignandi vegna mikils álags af ferðamennsku.   Segir hann beinlínis að þessar borgir svo gott sem deyi vegna ferðamennskunnar þar sem enginn vilji búa í þar lengur.…

Sjúkdómar liggja grafnir í jarðvegi sem þiðnar óðum

Í gegnum tíðina hefur mannkynið lifað samhliða bakteríum og vírusum.  Allt frá kýlapestum eins og Svarta dauða til bólusótta sem gengið hafa yfir mannkynið, þá hafa hvoru tveggja þróast.  Mannkynið myndar varnir en vírusar og bakteríur þróast til þess að finna leið til að smita okkur.  Við höfum þróað bóluefni í meira en öld eða…

Tvöfaldur hraði á bráðnun íss á Norðurskauti samkvæmt nýju mati

Hlýnun á Norðurskautinu, tvöfallt hraðari en á öðrum svæðum á jörðinni, samkvæmt mati sem framkvæmt var á svæðinu.  Hlýnunin hraðar bráðnun íss og hækkun sjávarborðs. Að skýrslunni komu meira en 90 vísindamenn en þeir skoðuðu bráðnun ís á sjó og á jökum almennt ásamt breytingum á vistkerfum og veðurfari.  Í matinu kemur fram að frá…

Eldstöðin Hekla

Höfundur: Vilborg G Hansen, landfræðingur Nú í ár eru liðin 70 ár síðan Hekla gaus einu mesta gosi sínu en það hófst þann 29.mars 1947.  Er það gos talið stærstu eldsumbrot á Íslandi á 20.öldinni en þá hafði Hekla ekki gosið í heil 102 ár.  Eldfjallið Hekla sem hefur gosið reglulega í nokkra áratugi og…

Matvælaframleiðsla á Íslandi – möguleikar og takmarkanir – seinni hluti

Höfundur: Þórhildur Ósk Halldórsdóttir, sérfræðingur í sjálfbærni. Í fyrri hluta þessa pistils var umfjöllunarefnið framboð matvæla á Íslandi þar sem fram kemur að hvað innviði varðar er ekki mikið því til fyrirstöðu að hér á landi séu framleidd öll þau matvæli sem landsmenn þurfa án þess að sjálfbærni náttúruauðlinda sé ógnað. Áskoranir liggja helst í…

Umhverfisráðherrar Norðurlanda samstíga í loftslagsmálum og hvetja til sjálfbærrar nýtingar á plasti

Umhverfisráðherrar Norðurlandanna hafa gefið út framtíðarsýn nýrrar plastáætlunar sem þeir samþykktu á fundi sínum í Olsó í dag.  Framvegis er þannig gert ráð fyrir að framleiða, nýta og endurvinna plast í hringrásarkerfi sem skaðar hvorki heilsu manna né umhverfis.  Áætlunin byggir í raun á fyrri samnorrænum aðgerðum varðandi plast og er henni ætlað að efla…