Annáll sumarsins 2017

Nú er sumarfríi á Umhverfisfréttum lokið þetta árið en ýmislegt hefur gerst í sumar þó það hafi verið þokkalega rólegt framan af.  Engin eldgos á landinu ennþá þótt ekki sé hægt að útiloka neitt í nánustu framtíð eftir skjálftahrinur í júlí.  Litakóða Kötlu var breytt í gult þann 29.júlí eftir að stór skjálfti reið þar…

Sumarfrí á Umhverfisfréttum

Nú er komið að hinu árlegu sumarfríi hjá Umhverfisfréttum en flestir sem hér skrifa eru fjallageitur og fólk sem vill vera sem mest úti í náttúrunni á sumrin og njóta.  Hér á Umhverfisfréttum hefur verið hafður sá hátturinn á vefurinn er í fríi frá ca. miðjum mai þar til um miðjan ágúst. Vona að lesendur…

Ferðamennska eyðleggur borgir segir yfirmaður markaðsmála í Amsterdam

Frans van der Avert, yfirmaður markaðsmála í Amsterdam beinir spjótum sínum að Ryanair og Airbnb þegar hann gagnrýnir ferðamennsku í Evrópu.  Segir hann að margar sögulegar borgir Evrópu fari hnignandi vegna mikils álags af ferðamennsku.   Segir hann beinlínis að þessar borgir svo gott sem deyi vegna ferðamennskunnar þar sem enginn vilji búa í þar lengur.…

Sjúkdómar liggja grafnir í jarðvegi sem þiðnar óðum

Í gegnum tíðina hefur mannkynið lifað samhliða bakteríum og vírusum.  Allt frá kýlapestum eins og Svarta dauða til bólusótta sem gengið hafa yfir mannkynið, þá hafa hvoru tveggja þróast.  Mannkynið myndar varnir en vírusar og bakteríur þróast til þess að finna leið til að smita okkur.  Við höfum þróað bóluefni í meira en öld eða…

Tvöfaldur hraði á bráðnun íss á Norðurskauti samkvæmt nýju mati

Hlýnun á Norðurskautinu, tvöfallt hraðari en á öðrum svæðum á jörðinni, samkvæmt mati sem framkvæmt var á svæðinu.  Hlýnunin hraðar bráðnun íss og hækkun sjávarborðs. Að skýrslunni komu meira en 90 vísindamenn en þeir skoðuðu bráðnun ís á sjó og á jökum almennt ásamt breytingum á vistkerfum og veðurfari.  Í matinu kemur fram að frá…

Eldstöðin Hekla

Höfundur: Vilborg G Hansen, landfræðingur Nú í ár eru liðin 70 ár síðan Hekla gaus einu mesta gosi sínu en það hófst þann 29.mars 1947.  Er það gos talið stærstu eldsumbrot á Íslandi á 20.öldinni en þá hafði Hekla ekki gosið í heil 102 ár.  Eldfjallið Hekla sem hefur gosið reglulega í nokkra áratugi og…